Fjáröflun GA unglinga

GA unglingar standa fyrir stórri fjáröflun á sunnudaginn kemur kl. 11-16. Hægt verður að styrkja unglingana á marga vegu en í boði verður:

Kl. 11-15:

  • Púttkeppni: bæði einstaklings- og liðakeppni

Kl. 13-16:

  • Kökuhlaðborð með allskyns kræsingum

 

 Kræsingar

 

  • Vippkeppni í Trackman golfhermi

  • Næstur holu keppni í Trackman golfhermiTrackman golfhermir

Komið og sýnið hvað í ykkur býr, gæðið ykkur á gómsætum veitingum og styrkið gott málefni. Allur ágóði rennur óskiptur til krakkanna sem eru að fara í æfingaferð til Spánar í apríl. 

Á staðnum verður einnig hægt að kaupa miða í lukkuleiknum góða. Miðinn kostar aðeins litlar kr. 500.- en vinningarnir eru veglegir

Dæmi um vinninga

 

Sjáumst hress!