Fjármögnun skápa í Klöppum gengið vel

Fjármögnun vegna byggingu á skápum í Klöppum hefur gengið virkilega vel og hafa safnast rétt um þrjár milljónir sem er frábært.

Það er því ekkert að vanbúnaði að fara af stað og hefur verið stöfnuð krafa í heimabanka þeirra sem taka þátt í þessu með okkur.

Það verður svo farið af stað í byggingu á skápunum fljótlega.

Bestu þakkir til allra sem tóku þátt í þessu með okkur og stuðla þannig að því að í kjallaranum á Klöppum kemur frábær skápageymsla :)