Félagsfundur GA 13.12.2017 að Jaðri

Vegna umræðu síðustu daga langar okkur að boða til félagsfundar að Jaðri miðvikudaginn 13. desember kl 17:00. Þar mun stjórn GA fara yfir málin og taka við spurningum félagsmanna.

Það er von stjórnar GA að sem flestir sjái sér fært að mæta og taka þátt í uppbyggilegum umræðum.