Eyþór Hrafnar og Andrea Ýr Akureyrarmeistarar í golfi

Akureyrarmótinu í golfi lauk á laugardaginn en mikil spenna var sérstaklega í meistaraflokki karla þar sem Eyþór Hrafnar tryggði sér sinn fyrsta Akureyrarmeistaratitil eftir Harða baráttu við Lárus Inga og Tuma Hrafn sem höfnuðu í öðru og þriðja sæti. Í meistaraflokki kvenna vann Andrea Ýr Ásmundsdóttir sinn þriðja titil en hún vann með miklum yfirburðum.

Á laugardagskvöldinu var síðan lokahóf og matur frá Jaðar Bistro og skemmtu kylfingar sér konunglega og fögnuðu góðum árangri og skemmtilegu móti.

Úrslit í öllum flokkum voru sem hér segir:
Meistaraflokkur karlar:
1.sæti: Eyþór Hrafnar Ketilsson 72-73-77-71 +9
2.sæti: Lárus Ingi Antonsson 75-73-71-76 +11
3.sæti: Tumi Hrafn Kúld 74-76-74-73 +13

Meistaraflokkur konur:
1.sæti: Andrea Ýr Ásmundsdóttir  73-81-77-75 +22
2.sæti: Kara Líf Antonsdóttir 82-86-87-83 +54
3.sæti: Kristín Lind Arnþórsdóttir 82-88-85-86 +57

1.flokkur karlar:
1.sæti: Konráð Vestmann Þorsteinsson 78-75-79-78 +26
2.sæti: Ragnar Orri Jónsson 76-83-82-76 +33
3.sæti: Finnur Bessi Sigurðsson 76-85-84-76 +37

1.flokkur konur:
1.sæti: Eva Hlín Dereksdóttir 85-85-90-86 +62

2. flokkur karlar: 
1.sæti: Heiðar Kató Finnsson 83-84-85-79 +47
2.sæti: Aðalsteinn Helgason 83-84-81-87 +51
3.sæti: Ólafur Kristinn Sveinsson 87-83-89-83 +58

2. flokkur konur:
1.sæti: Björg Ýr Guðmundsdóttir 100-99-96-94 +105
2.sæti: Hrefna Magnúsdóttir 95-105-100-95 +111
3.sæti: Hrefna Svanlaugsdóttir 102-99-103-101 +121

3. flokkur karlar: 
1.sæti: Baldur Ingi Karlsson 88-95-85-83 +67
2.sæti: Einar Hólm Davíðsson 88-92-85-91 +72 
3.sæti: Baldvin Orri Smárason 89-98-82-89 +74

3. flokkur konur: 
1.sæti: Guðrún Sigurðardóttir 104-97-113-103 +133
2.sæti: Bryndís Björnsdóttir 11-103-113-105 +148
3.sæti: Oddný Steinunn Kristinsdóttir 11-112-111-99 +149

4. flokkur karlar: 
1.sæti: Eggert Högni Sigmundsson 101-93-94-96 +100
2.sæti: Jónas Jose Mellado 94-108-96-87 +101
3.sæti: Halldór Guðmann Karlsson 95-103-100-95 +109

Öldungar karlar 50+ 
1.sæti: Ólafur Auðunn Gylfason 75-74-79-75 +19
2.sæti: Jón Thorarensen 83-83-81-73 +36
3.sæti: Jón Birgir Guðmundsson 81-85-76-80 +38

Öldungar konur 50+
1.sæti: Þórunn Anna Haraldsdóttir 85-91-89-86 +67
2.sæti: Eygló Birgisdóttir 92-93-96-83 +80
3.sæti: Unnur Elva Hallsdóttir 96-95-90-90 +87

Öldungar 70+ karlar
1.sæti: Heimir Jóhannsson 75-85-79 +26
2.sæti: Guðmundur E. Lárusson 80-90-83 +40
3.sæti: Páll Eyþór Jóhannsson 92-97-88 +64

Öldungar 65+ konur:
1.sæti: Lovísa Erlendsdóttir 105-121-105 +118
2.sæti: Svandís Gunnarsdóttir 136-112-112 +147

Við þökkum kylfingum kærlega fyrir þátttökuna og hlökkum strax til næsta árs.