Ertu búin að spila Lundsvöll?

Við viljum minna félaga í GA á að innifalið í árgjaldi er fullur aðgangur að Lundsvelli í Fnjóskadal.  Nú þegar veðrið er svona gott er kjörið að skella sér austur og spila skemmtilegan 9 holu völl í fallegri náttúru. 

Rástímaskráningar eru á www.golf.is undir GLF.