Ekki heimilt að fara út á seinni níu í fyrramálið

Á morgun verðum við með lítið golfmót fyrir krakkana sem er hjá okkur í golfskólanum.

Þau munu spila nokkrar holur á seinni níu og biðjum við ykkur um að sýna þeim tillitssemi.