Dularfullt tjón

Unnið var tjón á grárri Renault bifreið sem stóð í stæði við klúbbhúsið. Ekki sást til sökudólgsins svo hann er vinsamlegast beðinn um að gefa sig fram. Þeir sem hafa einhverjar upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu.