Dúkalagning á 3. braut núna á eftir

Þá ætlum við að dúkaleggja þriðju brautina núna á eftir milli 4&6 og óskum eftir hjálpa allra þeirra sem geta á þeim tíma.

Við erum búnir að sá í moldina og setja upp dren og vökvunarkerfi og ætlum okkur að drífa dúkinn yfir sem allra fyrst svo brautin verði klár.

Starfsfólk GA