Drög af rástímum fyrir Meistaramót GA

Nú styttist óðum í Meistaramót GA 2018 og eru því hér drög að áætluðum rástímum, fyrsta daginn, fyrir hvern flokk.

Við viljum minna á að flokkur 65+ spilar einungis fyrstu 3 dagana.

Við biðjum þó alla að hafa í huga að þessir tímar munu örugglega breytast aðeins þegar nær dregur!

Meistaramót 

Áætlaðar tímasetningar 

Öldungar Karlar 65+ 08:30 – 08:40 

Öldungar Konur 65+ 08:50 

Öldungar Karlar 50+ 09:00 – 09:40 

Öldungar Konur 50+ 09:50 – 10:20 

5. flokkur Karlar       10:30  

4. flokkur Karlar       10:40 – 10:50 

3. flokkur Karlar       11:00 – 11:30 

3. flokkur Konur       11:40  

2. flokkur Karlar       11:50 – 12:30 

2. flokkur Konur       12:40 

1. flokkur Karlar       12:50 – 13:30 

1. flokkur Konur       13:40 – 13:50 

Mfl. Karlar               14:00 – 14:30 

Mfl. Konur               14:40 – 14:50