Draumahöggið hjá Óla Gylfa

Óli Gylfa fór holu í höggi á 6. braut. Draumahöggið kom nú um helgna og að sögn Óla þá var hann lengi búinn að bíða eftir þessu. Hann notaði 6 járn og fékk kúlan eitt bopp og svo beint í holu. Með honum í holli voru sonur hans og bróðir Kristján Gylfason.