Dómaranámskeið

Dómaranefnd GSÍ ætlar að bjóða uppá FRÍTT héraðsdómaranámskeið dagana 6., 8., 12. og 14. mars. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal en hægt verður að horfa á fyrirlestrana í gegnum YouTube fyrir þá sem ekki komast. 

Skráning er á domaranefnd@golf.is 

Frekari upplýsingar er að finna á https://golf.is/leynist-domari-i-ther-domaranamskeid-framundan/