Demodagur á Klöppum á morgun 12-16

Á morgun á milli 12-16 verður ÍSAM og ÓJK með demodag á Klöppum.

Í boði verður að að prufa allt það nýjasta frá Titleist og Ping og verður sérfræðingur á staðnum til að leiðbeina og aðstoða fólk. 

Við hvetjum sem flesta til að líta við og prufa.