Demodagar í kringum Arctic Open

ÓJK-ÍSAM ætlar að bjóða upp á demodagaveislu í kringum Arctic Open en fyrstu hlutinn er í dag á milli 16:30-19:30. Þá verður hægt að koma á Klappir og prufa allt það nýjasta frá Titleist í trékylfum og járnum. 

Dagskráin er annars sem hér segir: 

Miðvikudagur 21/6
Titleist trékylfur/járn í Klöppum 16:30-19:30

Föstudagur 23/6
PING í Klöppum 15:30-19:30

Við hvetjum að sjálfsögðu sem flesta að koma upp á Jaðar og prufa nýju kylfurnar frá Titleist og Ping