Demódagar á vegum Golfskálans

Demódagar og mælingar á vegum Golfskálans í Reykjavík verða í Golfhöllinni föstudaginn 16.mars milli kl. 18.00 - 22.00 og laugardaginn 17. mars frá kl. 10.00 - 18.00

Starfsmenn Golfskálans verða á Akureyri og Dalvík helgina 16.-18.mars. Þeir munu vera í inniaðstöðunni hjá GA á Akureyri milli kl. 18-22 föstudaginn 16.mars og milli kl. 10-18 laugardaginn 17.mars. Verða svo í inniaðstöðunni hjá GHD á Dalvík milli 10-17 sunnudaginn 18.mars.
 Þeir taka með sér fullkomnar mæligræjur og kylfingar geta bókað sig í mælingu með því að senda póst á Sigga á netfangið 
sir@golfskalinn.is
 
Þeir verða með allt það nýjasta í kylfum frá Taylor Made, Callaway, Ping, Titleist, Macgregor og Benross. Kylfingar eru hvattir til að koma og hitta Golfskálamenn og prufa öll nýju prikin. Mælingar kosta venjulega 6.900 kr en bjóða þær á 5.000 kr fyrir þá sem vilja nýta sér það fyrir norðan. Tilboð í gangi sem má sjá á auglýsingu sem hanga í inniaðstöðu GA og GHD.