Demo-Dagar á Íslandsmótinu

Á meðan Íslandsmótinu stendur munu fara fram Demo-Dagar í Klöppum á vegum ÍSAM. 

Þar verður hægt að prófa alls kyns nýjar kylfur frá Titleist. Pútterar og wedgear verða á boðstólnum ásamt frumsýningu á Titleist T-series járnkylfunum. 

Hvetjum alla til að koma og fá ráð frá sérfræðingunum. Upplagt svo að nýta daginn og fylgjast með bestu kylfingum landsins spila völlinn okkar fallega.