Cutter&Buck Open á laugardaginn - blíðskaparveður!

Skráning er enn í fullum gangi í Cutter&Buck Open Texas Scramble mótið sem er á laugardaginn.

Skráning fer fram á skrifstofa@gagolf.is eða í síma 462-2974. Glæsileg verðlaun eru fyrir fimm efstu sætin ásamt nándarverðlaunum á öllum par 3 holum vallarins.

Veðurspáin er fín fyrir laugardaginn, engin rigning í kringum 10 gráður og logn og hvetjum við kylfinga til að skrá sig í þetta skemmtilega mót.