Carlsberg Open - Úrslit

Farið yfir skor dagsins
Farið yfir skor dagsins
Fjöldi þátttakenda var í Carlsberg Open í blíðskapar veðri

Úrslit urðu eftirfarandi

Ingvar Karl Hermannsson kom inn á besta skori á 70 höggum eða 1 höggi undir pari vallar

Í 3. sæti í punktakeppninni var Bjarni Ásmundsson GA á 41 punkti. í 2. sæti var Vignir Bragi Hauksson GR með 42 punkta og í 1. sæti var Einar Gestur Jónasson með 46 punkta.

Önnur úrslit á www.golf.is eða á www.gagolf.is mótaskrá

Aukaverðlaun voru veitt fyrir lengsta teighögg á 15. braut og var það Ómar Halldórsson GA sem átti lengsta höggið

Nándarverðlaun voru á 4. 6. 11 og 18. braut

4. braut Elfar Halldórsson, 6. braut Örvar Samúelsson, 11. braut Gunnar Már Gunnarsson og á 18. braut Jón Steindór Árnason.

Glæsileg verðlaun voru í boði Carlsberg og Vífilfells