Búið að opna suðurvöllinn

Búið er að opna suðurvöllin í dag og verður hann líka opinn á morgun ef veður leyfir.

Hægt er að bóka rástíma á golf.is

Við minnum kylfinga á að ganga vel um, laga kylfuför og boltaför.

Golfbílar eru ekki leyfðir.