Búið að opna Klappir aftur

Þá er búið að ná að týna upp boltana af æfingasvæðinu og er því tilvalið að skella sér í sólinni í dag og æfa sveifluna. 

Það styttist í opnun á Jaðarsvelli og því er um að gera að fínpússa sveifluna fyrir komandi átök.