Búið að draga í holukeppni GA

Búið er að draga í 32 manna úrslit holukeppni GA og fór drátturinn þannig:

Unnur Elva Hallsdóttir - Helgi Rúnar Bragason

Valdimar Freysson - Lárus Ingi Antonsson

Stefán Einar Sigmundsson - Ólafur Hjörtur Ólafsson

Gestur Geirsson - Sigurður Hjartarson

Guðmundur Karl Jónsson - Auðunn Aðalsteinn

Gunnar Aðalgeir/Ágúst Jensson - Jason Wright

Helgi Gunnlaugsson - Víðir Rósberg Egilsson

Víðir Steinar Tómasson - Haraldur Júlíusson

Eyþór Hrafnar - Halldór G Karlsson

Aðalsteinn Þorláksson - Arinbjörn Kúld

Tumi Hrafn - Albert H Hannesson

Eiður Stefánsson - Ævarr Freyr Birgisson

Aðalsteinn Leifsson - Konráð V. Þorsteinsson

Aron Elí Gíslason - Viðar Valdimarsson

Valdimar Þengilsson - Valur Sæmundsson

Jón Steindór/Andrea Ýr - Stefán Ólafur Jónsson.

 

Leikmenn skulu koma sér saman um leikdag.  Símanúmer leikmanna hanga upp á vegg í golfskálanum.

Þessari umferð skal lokið fyrir 22. júlí.