Bridge konukvöld í nóvember

Bridge hjá konunum á mánudagskvöldum í nóvember.

Í október hafa nokkrar konur verið að mæta upp í golfskála að læra og spila Bridge.

Þetta hefur mælst vel fyrir og er alltaf vel mætt en samt enn pláss fyrir fleiri - Bridge kvöldin eru á mánudögum kl. 19.00 og fram eftir kvöldi.

Spilað verður á mánudögum í nóvember.