27.09.2010
Úrslitaleikur í Holukeppninni fer fram í dag.
Þeir bræður Konráð Vestmann Þorsteinsson - Konni kokkur og Anton Ingi Þorsteinsson eru komnir í úrslit í Holukeppni GA sem staðið
hefur yfir í allt sumar. Þeir ætla að spila úrslitaleikinn í dag kl. 14.30 - Þetta verður spennandi viðureign :)