Börn og unglingar

Prufugolf á suðurvelli. Sér teigar.

Næstkomandi fimmtudag ætlum við að leyfa þeim byrjendum - börnum, sem ekki hafa spilað á vellinum að koma og prófa. Við ætlum að taka frá Suðurvöllinn (seinni 9) kl. 8:10 um morguninn og setja á þá sér teiga sem gera völlinn aðeins styttri. Þetta er kjörið til að prófa að spila án þess að það sé einhver keppni í gangi.

Þetta er bara fyrir þá sem ekki hafa spilað á vellinum og þá sem hafa spilað hann nokkrum sinnum. Muna mæta kl. 8:10 á fimmtudaginn.