Birgir Leifur og Úlfar koma í heimsókn í dag

Þeir Birgir Leifur, atvinnukylfingur og Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari verða í heimsókn hjá okkur í Golfhöllinni í dag.

Hvetjum við alla krakka og unglinga hjá GA að koma í heimsókn og hitta þá og eiga við þá spjall.