Bilun í Nora skráningarkerfinu

Komið hefur í ljós bilun í Nora skráningarkerfinu og því ekki hægt að skrá krakkana þar inn og nýta frístundarstyrkinn.

Það er verið að laga þetta og við setjum upplýsingar á heimasíðuna um leið og þetta verður komið i lag.

Takk fyrir.