Biðjum fólk um að tæma skápa í suður-fjósi

Við biðjum þá kylfinga sem eru með skápa í Suður-Fjósinu við 1. teig á Jaðarsvelli að tæma skápana sína um helgina ef þeir hafa ekki þegar gert það. 

Mikil vinna hefur verið í gangi í yfirhalningu á húsnæðinu undanfarnar vikur og mun sú vinna halda áfram í næstu viku og þurfa því allir að vera búnir að tæma skápana sína um fyrir mánudaginn. 

Athugið að eitthvað af skápunum munu fara og biðjum við kylfinga sem eiga skáp þarna að hafa samband við jonheidar@gagolf.is upp á að fá úthlutað nýjum skápum. 

Góða helgi.