Bein útsending frá Íslandsmótinu í holukeppni

Nú er Íslandsmótið í höggleik í fullum gangi hjá okkur á Jaðarsvelli og línurnar farnar að skýrast í mótinu. Með hjálp KA TV gátum við boðið upp á frábæra beina útsendingu af stöðu mála í gær, og munum gera aftur í dag. Tæplega 1500 manns mættu í streymið til að fylgjast með bestu kylfingum landsins og verður spennan enn meiri í dag. Það er því um að gera að koma og horfa, en nýr hlekkur á streymið er hér að neðan.

 

HLEKKUR Á STREYMI