Bautamótið 2012

Hið árlega Bautamót verður haldið sunnudaginn 12.ágúst.

Ræst verður út frá kl 8:00 – 10.20 af 1. teig og 10. teig.

Mótið er punktamót – verðlaun fyrir 3 efstu sætin með og án forgjafar - Nándarverðlaun

Keppt er um Bautameistara karla & Bautameistara kvenna og að sjálfsögðu verður glæsilegt kaffihlaðborð í mótslok að hætti Bautamanna.

 

Athugið að skrá ykkur tímanlega - það er alltaf uppselt í þetta mót :)

Mótsstjórn