Bautamót 2012 - Úrslit

Helstu úrslit úr Bautamótinu

Næst holu á 4. braut    

Sigþór Haraldsson GA 3.48 m

Næst holu á 6. braut 

Ingi Torfi Sverrisson GA 2.27 m

Næst holu á 11. braut

Jón Gunnar Traustason GA 3.37 m

Næst holu á 18. braut  

Ingi Hrannar Heimisson GA 1.34 cm

Kvennameistari Bautans 2012

María Daníelsdóttir með 37 punkta

3. sæti án forgjafar –Lórenz Þorgeirsson GKG 31 p

2. sæti án forgjafar – Ingi Torfi Sverrisson GA 32 p

1. sæti án forgjafar – Brynleifur Hallsson GA 32 p

3. sæti með forgjöf – Heimir Eir Lárusson GL 40 punkta

2. sæti með forgjöf –  Brynleifur Hallsson 43 punktar

Bautameistarinn 2012

1 sæti með forgjöf

– Hjörtur Sigurðsson GA með 43 punkta betri seinni 9

Þátttakendur voru 110 - veðurguðirnir léku við keppendur, í mótslok bauð Bautinn upp á glæsilegt tertuhlaðborð og vegleg verðlaun. Vill Golfklúbburinn þakka þeim stuðninginn í gegnum árin og kylfingum fyrir þátttökuna.