Barna- og unglingasveitir GA á ferð og flugi

Íslandsmót golfklúbba í aldursflokkum 16 ára og yngri og 18 ára og yngri fer fram á Strandarvelli á Hellu dagana 25.-27.júní. 

GA er með þrjár sveitir á Hellu þessa dagana og eru þær þannig skipaðar:
Drengir 16 ára og yngri:
Arnar Freyr Viðarsson
Ágúst Már Þorvaldsson
Egill Örn Jónsson
Finnur Bessi Finnsson
Patrekur Máni Ævarsson

Stúlkur 18 ára og yngri: 
Björk Hannesdóttir
Bryndís Eva Ágústsdóttir
Lilja Maren Jónsdóttir
Ragnheiður Svava Björnsdóttir

Drengir 18 ára og yngri:
Hafsteinn Thor Guðmundsson
Heiðar Kató Finnsson
Ólafur Kristinn Sveinsson
Ragnar Orri Jónsson 

Hér má sjá frétt frá Golfsambandi Íslands þar sem hlekkir eru á stöðu í öllum flokkum: https://www.golf.is/islandsmot-golfklubba-16-ara-og-yngri-og-18-ara-og-yngri-strandarvollur-rastimar-og-stada/

Íslandsmót golfklúbba 14 ára og yngri fer fram á Kirkjubólsvelli í Sandgerði og er GA með eina sveit þar og er hún þannig skipuð:
Andri Mikael Steindórsson
Bjarki Þór Elíasson
Embla Sigrún Arnsteinsdóttir
Jóakim Elvin Sigvaldason
Kristófer Áki Aðalsteinsson
Sesar Blær Gautason

Hér má sjá frétt GSÍ um 14 ára og yngri mótið: https://www.golf.is/islandsmot-golfklubba-14-ara-og-yngri-kirkjubolsvollur-rastimar-og-stada/

Við óskum sveitunum okkar góðs gengis og hlökkum til að fylgjast með þeim.