Bætum umgengni á vellinum

Kæru kylfingar,

Því miður hefur umgengnin á vellinum ekki verið upp á sitt besta undanfarið og hvetjum við alla til að taka sig á í þessum efnum. Reynum öll að hafa völlinn fallegan og snyrtilegan það sem eftir er af sumrinu.

 

Til upprifjunnar um hvernig ganga skal um völlinn er gott að kíkja á þetta frábæra myndband:

https://www.youtube.com/watch?v=UEyAKd2FmMY  

 

Kveðja,

Starfsfólk GA