Bændaglíman 2010 - Rauður vann

Kristinn Svanbergsson og Geir Kristinn Aðalsteinsson
Kristinn Svanbergsson og Geir Kristinn Aðalsteinsson
Forseti Bæjarstjórnar og hans lið sigruðu með yfirburðum.

Geir Kristinn forseti bæjarstjórnar og hans lið - rauða liðið bar sigur úr bítum í bændaglímunni sem fram fór í dag í blíðu veðri. Rauða liðið vann með yfirburðum eða 21 og 1/2 vinningi á móti 11 og 1/2 hjá bláa liðinu en bóndi þeirra var Kristinn Svanbergsson íþróttafulltrúi Akureyrar.