Bændaglíman 2009

Bændur verða þeir Stefán Haukur Jakobsson og Hilmar Gíslason.

Stefán Haukur Jakobsson "Dúddesen" fer fyrir bláa liðinu og Hilmar Gíslason "Marri" fer fyrir rauða liðinu.

Kylfingar mæta í hús milli kl. 9.30 og 10.00 og verður svo ræst út frá öllum teigum ekki seinna en kl. 10.30.


Spilaðar verða að hámarki 18 holur verði jafnt eftir 18 þá skiptist vinningur á bæði lið.