Bændaglíma GA

Bændaglíma GA verður spiluð næstkomandi laugardag.  Veðurspáin er virkilega góð, sól, logn og ágætlega heitt.

Það er mæting í golfskálann kl. 10:15 og við ræsum svo út af öllum teigum kl. 11:00

Við skiptum liðunum svo upp í gula liðið (KA) og hvíta liðið (Þór) og setjum upp skemmtilega keppni.

Við hvetjum kylfinga að sjálsögðu að mæta í sínum litum :)

Skráning á golf.is

Hlökkum til að sjá ykkur.