Bænaglíman 2009

Bændur voru þeir Hilmar Gíslason og Haukur Jakobsson.

Bændaglíman fór fram í gær laugardag. Mikil og góð þátttaka var og blíðskapar veður, það fylgir Bændaglímunni blíðu veður á hverju ári. Glíman var mjög spennandi alveg þar til síðustu menn komu í hús en þá var allt jafnt - voru bændurnir sendir á 18 teig í bráðabana og hafði Hilmar betur, þannig að Rauða liðið bar sigur úr bítum.