Auglýst eftir framkvæmdastjóra GA

Í þessari viku birtist auglýsing í N4 dagskránni og Vikudegi þar sem auglýst er eftir framkvæmdastjóra GA, en auglýsingin mun birtast víðar á næstunni. 

Eins og fram kemur í auglýsingunni er umsóknarfrestir til 10. ágúst.  Þá er gert ráð fyrir að nýr framkvæmdastjóri taki til starfa ekki síðar en 1. október nk. 

Tengd skjöl