Hið árlega Átak/World Class Open hófst í morgun í blíðskaparveðri. Þetta árlega texasmót er eitt af skemmtilegustu mótum ársins og voru 74 keppendur (37 lið) sem tóku þátt í dag. Það sáust miklir taktar á vellinum í dag þrátt fyrir að norðanáttin hafi aðeins farið að bíta í menn eftir því sem leið á. Lengi vel hékk fyrsta hollið í efstu tveim sætunum en í lokin voru það húsvíkingarnir Davíð og Jónas sem spiluðu svakalegt golf og enduðu á 59 höggum með forgjöf.
Hér að neðan má sjá verðlaunahafa og mega þeir endilega koma á skrifstofu GA og sækja verðlaun sín fyrr en síðar.
Annars þökkum við öllum kylfingum fyrir frábært mót.
1. Sæti: Rickie Woods - 59 högg
Davíð Helgi Davíðsson og Jónas Halldór Friðriksson
2. Sæti: Óli Prik - 63 högg
Hermann Ísleifsson og Elvar Árni Sigurðsson
3. Sæti: ..,- - 64 högg (betri á seinni)
Andri Geir Viðarsson og Fylkir Þór Guðmundsson
4. Sæti: Betri en stelpurnar - 64 högg
Auður Bergrún Snorradóttir og Birna Rut Snorradóttir
5. Sæti: Tengarsynir Kópaskers - 65 högg
Magnús Finnsson og Pétur Veigar Karlsson
Næstur holu á 4: Elvar Árni - 2.62m
Næstur holu á 8: Finnur Már - 5.20m
Næstur holu á 11: Jason James - 84cm
Næstur holu á 14: Hermann Ísleifsson - 69cm
Næstur holu á 18: Reimar - 3.59m
Hér að neðan má sjá lokastöðuna í mótinu.
| Nafn Liðs | Skor með forgjöf | |
| 1 | Rickie Woods | 59 |
| 2 | Óli Prik | 63 |
| 3 | ..,- | 64 |
| 4 | Betri en Stelpurnar | 64 |
| 5 | Tengdasynir Kópaskers | 65 |
| 6 | AusturKóngarnir | 66 |
| 7 | Agnar og Reynir | 66 |
| 8 | Se | 67 |
| 9 | Mr. and Mrs. Wright | 67 |
| 10 | Nonni og Co | 67 |
| 11 | Munkarnir | 68 |
| 12 | KB | 69 |
| 13 | Stelpurnar | 69 |
| 14 | Eigum við einhvað að ræða það? | 69 |
| 15 | Strákarnir | 70 |
| 16 | R.B. | 70 |
| 17 | Magnaðir Þórsarar | 70 |
| 18 | Fanny og Stenson | 70 |
| 19 | GB | 71 |
| 20 | Guðmundur E Lárusson | 71 |
| 21 | B&D | 71 |
| 22 | Kotárgerði 10 | 71 |
| 23 | HockeyPulver | 71 |
| 24 | Út og Suður | 72 |
| 25 | Vinkonur | 72 |
| 26 | Dallas | 72 |
| 27 | Ragnar Emilsson | 73 |
| 28 | Tímon og Púmba | 73 |
| 29 | Skolli og Skrambi | 74 |
| 30 | PH | 75 |
| 31 | Silverfoxes | 75 |
| 32 | GE | 76 |
| 33 | Þorvaldur Ingvarsson | 76 |
| 34 | Bræður | 76 |
| 35 | Mátulegir | 77 |
| 36 | JARD | 81 |
| 37 | Guðrún Brynja Skúladóttir | 85 |