Átak/World Class Open - Úrslit

Blíðskaparveður er í dag og varla ský á himni.
Blíðskaparveður er í dag og varla ský á himni.

Hið árlega Átak/World Class Open hófst í morgun í blíðskaparveðri. Þetta árlega texasmót er eitt af skemmtilegustu mótum ársins og voru 74 keppendur (37 lið) sem tóku þátt í dag. Það sáust miklir taktar á vellinum í dag þrátt fyrir að norðanáttin hafi aðeins farið að bíta í menn eftir því sem leið á. Lengi vel hékk fyrsta hollið í efstu tveim sætunum en í lokin voru það húsvíkingarnir Davíð og Jónas sem spiluðu svakalegt golf og enduðu á 59 höggum með forgjöf.

Hér að neðan má sjá verðlaunahafa og mega þeir endilega koma á skrifstofu GA og sækja verðlaun sín fyrr en síðar.

Annars þökkum við öllum kylfingum fyrir frábært mót.

1. Sæti: Rickie Woods - 59 högg

Davíð Helgi Davíðsson og Jónas Halldór Friðriksson

2. Sæti: Óli Prik - 63 högg

Hermann Ísleifsson og Elvar Árni Sigurðsson

3. Sæti: ..,- - 64 högg (betri á seinni)

Andri Geir Viðarsson og Fylkir Þór Guðmundsson

4. Sæti: Betri en stelpurnar - 64 högg

Auður Bergrún Snorradóttir og Birna Rut Snorradóttir

5. Sæti: Tengarsynir Kópaskers - 65 högg

 Magnús Finnsson og Pétur Veigar Karlsson

 

Næstur holu á 4: Elvar Árni - 2.62m

Næstur holu á 8: Finnur Már - 5.20m

Næstur holu á 11: Jason James - 84cm

Næstur holu á 14: Hermann Ísleifsson - 69cm

Næstur holu á 18: Reimar - 3.59m

 

Hér að neðan má sjá lokastöðuna í mótinu.

  Nafn Liðs Skor með forgjöf
1 Rickie Woods 59
2 Óli Prik  63
3 ..,- 64
4 Betri en Stelpurnar 64
5 Tengdasynir Kópaskers 65
6 AusturKóngarnir 66
7 Agnar og Reynir 66
8 Se 67
9 Mr. and Mrs. Wright 67
10 Nonni og Co 67
11 Munkarnir 68
12 KB 69
13 Stelpurnar 69
14 Eigum við einhvað að ræða það? 69
15 Strákarnir 70
16 R.B. 70
17 Magnaðir Þórsarar 70
18 Fanny og Stenson 70
19 GB 71
20 Guðmundur E Lárusson 71
21 B&D 71
22 Kotárgerði 10  71
23 HockeyPulver 71
24 Út og Suður 72
25 Vinkonur 72
26 Dallas 72
27 Ragnar Emilsson 73
28 Tímon og Púmba 73
29 Skolli og Skrambi 74
30 PH 75
31 Silverfoxes 75
32 GE 76
33 Þorvaldur Ingvarsson 76
34 Bræður 76
35 Mátulegir 77
36 JARD 81
37 Guðrún Brynja Skúladóttir 85