Átak/World Class Open 9. júní

Átak/World Class Open verður haldið laugardaginn 9. júní þar sem spilað verður Texas Scramble með forgjöf, í tveggja manna liðum. Mótið var upphaflega skráð 16. júní en ákveðið hefur verið að taka forskot á sæluna og nýta góða veðrið hér í byrjun mánaðar.

 

Vegleg verðlaun verða veitt fyrir fimm efstu liðin ásamt nándarverðlaunum á öllum par 3 holum

1. sæti: Árskort í Átak/World Class + 5 nuddtímar 

2. sæti: Árskort í Átak/World Class + 2 

3. sæti: 6 mánaða kort í Átak/World Class 2 

4. sæti: 3 mánaða kort í Átak/World Class 

5. sæti: Mánaðarkort í Átak/World Class 

 

Mánaðarkort í Átak/World Class fyrir næstur holu á öllum par 3 holum vallarins.

Hámarksforgjöf karla er 24 og kvenna er 28. 

Um að gera að skrá sig á golf.is eða í síma 462-2974 og byrja golfsumarið af krafti!