Áskorendamótaröð Íslandsbanka (5)

Laugardaginn 16. ágúst á Kötluvelli á Húsavík verður haldin höggleikur í unglingaflokki. Þeir keppendur sem ekki komast inn á mótaröð unglinga eiga möguleika á þvi að taka þátt í 18 holu móti sem haldið verður á sama tíma og stigamót unglinga.

Þátttakendur skulu skrá sig í mótið á golf.is fyrir klukkan 23:59 á miðvikudeginum 13. ágúst.

 

Kveðja GA