Árni golfkennari dregur sig í hlé

Árni í góðum félagsskap
Árni í góðum félagsskap
Árni Jónsson golfkennari lætur af störfum.
Árni Jónsson golfkennari hjá Golfklúbbi Akureyrar hefur sagt starfi sínu lausu hjá klúbbnum, hann hefur sagt stjórninni að hann ætli að draga sig í hlé.
Árni hefur séð um golfkennslu hjá golfklúbbnum síðastliðin fimm ár, vill stjórnin nota tækifærið og þakka Árna fyrir gott samstarf.