Árlegt kaffihlaðborð GA unglinga á sumardaginn fyrsta

Kaffihlaðborð G.A. Unglinga.

 Verður það haldið næstkomandi fimmtudag,  sumardaginn fyrsta, 24.apríl upp á Jaðri.

 Kaffihlaðborðið stendur frá Kl. 15:00 til 17:00.

Verðið er gjöf en ekki gjald :) 

1500 Kr. fyrir 12 ára og eldri.

500 Kr. fyrir 11 ára og yngri.

 

Við vonumst til að sem flestir GA félagar sjái sér fært að mæta og styrkja okkar flotta starf.  Endilega takið vini og vandamenn með :)

 

Þetta hlaðborð hefur aldrei svikið neinn :-)

 

Kveðja

G.A. Unglingar.