Árgjöldin komin í heimabankann

Ágætu GA félagar.

Nú eiga allir að vera búnir að fá rukkun til sín vegna árgjalda 2018.  Sem fyrr sendum við ekki út greiðsluseðla, þeir birtast í heimabankanum ykkar.

Langar okkur því að hvetja ykkur félagar góðir að ganga frá ykkar árgjaldi um leið og kostur er.

Gjalddagar árgjalda eru þrír , 1.feb, 1.mars og 1.apríl.