Árgjöld 2019: Síðasti séns að tryggja sér paráfyllingu á Klöppum

Í dag er síðasti séns á að tryggja sér paráfyllingu á Klöppum, æfingasvæði GA, með því að klára að greiða félagsgjöldin fyrir 2019. Þeir sem greiða fyrir 15. mars fá inneign upp á parkort á Klöppum sem hægt er að nálgast þegar starfsemi GA fer á fullt upp á Jaðar á vormánuðum.

Kveðja,
Starfsfólk GA