Árangur í Unglingamótaröð Arionbanka

Mynd Golf1
Mynd Golf1

Góður árangur GA unglinga á mótaröð GSÍ

Um helgina fór fram þriðja mótið í Unglingamótaröð Arionbanka og var keppt á Korpúlfsstaðavelli í Reykjavík. Alls kepptu 11 kylfingar fyrir hönd Golfklúbbs Akureyrar og stóðu þeir sig allir með prýði og óskum við þeim til hamingju með árangurinn. Fyrir neðan má sjá hvar kylfingarnir enduðu í sínum flokki.


15-16 ára strákar:

Tumi Hrafn Kúld - 6. sæti 

Ævarr Freyr Birgisson - 9. sæti

Eyþór Hrafnar Ketilsson - 12. sæti

Óskar Jóel Jónsson - 23. sæti

 

17-18 ára strákar:

Björn Auðunn Ólafsson - 8. sæti

 

14 ára og yngri strákar:

Kristján Benedikt Sveinsson - 2. sæti

Stefán Einar Sigmundsson - 11. sæti

Daníel Hafsteinsson - 15. sæti

Fannar Már Jóhannsson - 24. sæti

Aðalsteinn Leifsson - 29. sæti

 

15-16 ára stelpur:

Stefanía Elsa Jónsdóttir - 3. sæti