Áramóta púttmót

Áramóta púttmót verður haldið í Golfhöllinni á Gamlársdag kl. 11:00-14:00.
Mótið er til styrktar æfingaferðar barna- og unglinga GA í vor.

Leiknir eru 2 hringir á mann,  þar sem betri hringurinn gildir.
Mótsgjald er 1.000 kr.  Kaffi og piparkökur á boðstólum.

1. verðlun: Gjafabréf í Trackman herminn
2. verðlaun: Gjafabréf í einkatíma hjá Sturlu
3. verðlaun: Gjafabéf frá Greifanum 

Fjölmennum, styrkjum krakkana okkar og kveðjum 2015 með góðum hring! 

Allir velkomnir!

Með kveðju,
Unglinganefnd GA