Andrea Ýr valin í stúlknalandsliðið

Andrea Ýr Ásmundsdóttir var valin í stúlknalandsliðið til að taka þátt í evrópukeppninni. Við óskum Andreu innilega til hamingju og óskum henni góðs gengis.

Hér sjáum við hverjar voru valdar:
Evrópukeppni stúlknalandsliða, 
11.-15. júlí: St. Laurence Golf Club, Finnland
 
Fararstjóri: Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir.
Liðsstjóri: Jussi Pitkanen.
 
Amanda Guðrún Bjarnadóttir (GHD)
Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA)
Andrea Bergsdóttir (HILLS GK, Svíþjóð)
Hulda Clara Gestsdóttir (GKG)
Kinga Korpak (GS)

Zuzanna Korpak (GS)