Almennur kynningarfundur GA

Laugardaginn 27. okt. Almennur kynningarfundur á framkvæmdum á svæði Golfklúbbs Akureyrar haldinn að Jaðri laugardaginn 27. október kl. 13.00. Kynning á vegum Edwins Rögnvaldssonar golfvallarhönnuðar.