Almennur félagsfundur

Fimmtudaginn 6. maí kl. 20.00.

Almennur félagsfundur

verður haldinn að Jaðri fimmtudaginn 6. maí kl. 20.00

Kynnt verður tillaga að deiliskipulagi af vallarsvæði Golfklúbbs Akureyrar. 

Frummælendur:Halldór Jóhannsson, landslagsarkitekt,Edwin Rögnvaldsson, golfvallarhönnuður.

JMætum með bros á vör J 

VinnudagurVinnudagur og opnun vallar verður laugardaginn 15. maí – Nánar auglýst síðar.