Allar 18 holurnar opnar

Það er alvöru blíða þessa dagana og opnuðum við 14. holu í dag og því geta félagsmenn og gestir spilað allar 18 holurnar á Jaðarsvelli.

Hlökkum til að taka á móti ykkur.