Allar 18 holurnar opna á morgun

Það er komið að þessu!

Allar 18 holurnar verða opnaðar á morgun, 26. maí klukkan 08:00. Golfbílar og hjól eru leyfð en biðlum til fólks að keyra varlega og hlífa brautum og nágrenni flata sem mest. Förum vel með völlinn!

Kveðja, starfsfólk GA